Íbúar við Laugarbrekku verða án hitaveitu fram eftir degi í dag, 27. júní vegna viðgerða Orkuveitu Húsavíkur á hitaveitulögn í hverfinu.
Vonir standa til þess að heitt vatn verði komið á aftur í götunni seinni partinn í dag.