Lög og reglugerðir

Hér má finna tilvísanir í lög og reglugerðir er snúa að kjarnastarfsemi Orkuveitu Húsavíkur ohf.

 

Lög um hlutafélög nr.2/1995

Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur nr.1227/2012

Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með vatnsmælum nr.1062/2008

 

Lög og reglugerðir er lúta að hitaveitu:

Hitaveitur falla undir orkulög nr.58/1967

Tæknilegir tengiskilmálar hitaveitna - Reglugerð

 

Lög og reglugerðir er lúta að vatnsveitu:

Vatnalög nr.15/1923

Lög um vatnsveitur sveitarfélaga nr.32/2004

Reglugerð um vatnsveitur sveitarfélaga nr.401/2005

Reglugerð um neysluvatn nr.536/2001

 

Lög og reglugerðir er lúta að fráveitu:

Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr.9/2009

Reglugerð um fráveitur sveitarfélaga nr.982/2010

Reglugerð um fráveitur og skólp nr.798/1999

 

Annað: 

Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu nr.57/1998

Lög um aðbúnað, hollustuhætti og aðbúnað á vinnustöðum nr.46/1980