Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur fór fram 22. apríl sl.

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur fór fram 22. apríl síðastliðinn. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti. Ársreikningur fyrir árið 2023 var lagður fyrir og samþykktur.

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur OHF. 2024

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur OHF. 2024

Varðandi álestur á hitaveitu

Lesið var af öllum stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði Orkuveitunnar í ársbyrjun. Við álestur myndast uppgjör og áætlanir uppfærast sem getur haft áhrif á næstu hitaveitureikninga frá okkur

Álestur tvisvar á ári

Í lok júlí fóru starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur af stað og lásu af stafrænu hitaveitumælunum sem settir voru upp í byrjun árs.

Nám í tæknifræði á Norðurlandi

Í fyrsta skipti er verið að bjóða upp á nám í tæknifræði á Norðurlandi.

Hitaveitulaust í Kinn 20. júní

Vegna tenginga verður hitaveitulaust frá Jódísarstöðum að Hólsgerði í Kinn í dag milli kl. 11:00 - 16:00

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur var haldinn 26. apríl sl.

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur fór fram 26. apríl síðastliðinn. Dagskrá fundarins var með hefðbundin hætti.

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur OHF. 2023

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. árið 2023 vegna rekstrarársins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl nk. klukkan: 13:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, Ketilsbraut 7-9 á Húsavík.

Nýjir mælar

Nú eru starfsmenn orkuveitunnar á ferðinni að setja upp nýja mæla.

Nú er kominn tími á álestur!

Við minnum notendur sunnan Búðarár að skila inn álestri sem fyrst. Hægt er að skrá álestur hitaveitumæla á vefsvæðinu www.oh.is og velja þar „MÍNAR SÍÐUR“.