FrÚttir

Vi­ger­ dŠlubrunni hitaveitu vi­ kirkjugar­

Vegna viðgerðar í dælubrunni hitaveitu við kirkjugarð þarf að taka heitt vatn af stóru svæði. Lokunin tekur til Lyngbrekku, Sólbrekku, Baldursbrekku, Höfðabrekku og Héðinshöfða. Lokað verður fyrir vatnið föstudaginn 11. apríl n.k. upp úr kl. 8:00 og mun lokunin standa fram eftir degi.  Viðskiptavinum er bent á að gæta vel að því að allir kranar séu vel lokaðir þegar vatn kemur aftur á. Eins er viðskiptavinum bent á að huga að hitakerfum sínum og gott er að lofttæma ofnakerfi eftir að vatnið er komið á.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning