Fréttir

Raufarhöfn - lokađ fyrir kalt vatn -frestađ

Vegna seinni áfanga endurnýjunar lagna í dæluhúsi á Raufarhöfn þarf að loka fyrir kalt vatn í þorpinu.Áætlað var að loka fyrir vatn miðvikudaginn 30.apríl en því hefur nú verið frestað til að koma til móts við þá vatnsfreku starfsemi sem er á svæðinu.

Lokunin verður auglýst síðar.

 

Tilkynningin frá því fyrr í dag:

Lokað verður fyrir vatnið kl. 10:00 og mun lokunin standa yfir fram til kl. 14:00. Lokunin hefur verið auglýst í búðinni og á pósthúsinu. 

Við þökkum fyrir þolinmæðina á meðan á þessu stendur. Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning