Fréttir

Raufarhöfn - lokað fyrir kalt vatn fimmtudag 8.maí

Vegna seinni áfanga endurnýjunar lagna í dæluhúsi á Raufarhöfn er nauðsynlegt að loka fyrir kalt vatn. Lokað verður fyrir vatnið kl. 16:00 og mun lokunin standa fram eftir kvöldi. Við færum íbúum þakkir fyrir þolinmæðina meðan á viðgerð stendur.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning