Fréttir

Ráđning í starf tćknifrćđings

Orkuveita Húsavíkur ohf. hefur ráðið Pétur Vopna Sigurðsson í starf tæknifræðings sem auglýst var nýverið. Pétur Vopni er með B.Sc. próf í rafmagnstæknifræði á sterkstraumssviði. Hann hefur starfað undanfarin ár hjá RARIK og nú síðast sem yfirmaður rekstrarsviðs á Akureyri. Pétur Vopni mun stýra þróun skv. skipuriti Orkuveitunnar. Hann mun hefja störf í október næstkomandi.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning