Fréttir

Orkuveitan styrkir Golfklúbb Húsavíkur

Orkuveita Húsavíkur styrkti nú á dögunum Golfklúbb Húsavíkur sem vinnur að því að byggja upp vökvunarkerfi á Katlavelli. Katlavöllur á Húsavík er með glæsilegustu 9 holu golfvöllum landsins og það kostar mikla vinnu og fjármagn að viðhalda honum. Uppbygging vökvunarkerfisins er nokkurra ára verkefni og er það Orkuveitunni ánægja að hafa lagt klúbbnum lið.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning