Fréttir

OH styrkir 4. landsmót UMFÍ 50+

Orkuveita Húsavíkur skrifaði á dögunum undir styrktarsamning við Héraðssamband Þingeyinga, HSÞ vegna landsmóts UMFÍ 50+ sem haldið verður á Húsavík dagana 20.-22.júní n.k. Þó mótið sé að mestu haldið á Húsavík kemur Þingeyjarsýslan öll að því. Það er Orkuveitunni sönn ánægja að taka þátt í íþrótta- og heilsuhátíðinni með þessum hætti og er öllum þátttakendum og gestum óskað góðs gengis og skemmtunar. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning