Fréttir

Mćlingar á vatnsrennsli í Bakkaá

Starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur hafa síðan síðastliðið haust staðið fyrir vatnsmælingum á rennsli Bakkaár.

 

Til eru rannsóknir á rennsli árinnar frá fyrri tíð en nauðsynlegt þykir að bæta við þær upplýsingar sem til eru, ekki síst með tilliti til fyrirhugaðrar slökkvivatnstjarnar. Notast er við stíflu með V-laga yfirfalli. Starfsmenn fara með reglulegu millibili og mæla vatnshæð á yfirfalli og skrá niður ásamt veðuraðstæðum við hverja mælingu.

 

p8280001_640
Sigfús Sigfússon og Árni Kjartansson, starfsmenn áhaldahúss
Norðurþings voru starfsmönnum OH til halds og trausts
við a koma V-inu fyrir á nýjum stað í dag.
 
 p8280006_640
 
p8280002_640 
 

 Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning