Fréttir

Lokun kalt vatn hafnarstétt miđvikudag 4.júní kl. 21:00

Miðvikudaginn 4. júní þurfa starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur að loka fyrir kalt vatn vegna framkvæmda á hafnarsvæði. Lokað verður fyrir vatnið  kl. 21:00.

Viðskiptavinum eru færðar þakkir fyrir þolinmæði meðan lokun stendur yfir. Þá eru viðskiptavinir minntir á að gæta varúðar og skilja ekki kaldavatnskrana eftir opna auk þess sem sýna þarf sérstaka aðgát í umgengni við heita vatnið þar sem ekki er kalt vatn til uppblöndunar.

Lokunin tekur til svæðisins sem er skyggt á meðfylgjandi mynd.

 

mynd_lokun_hafnarstett_juni_2014
 

 Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning