Fréttir

Lokun fyrir kalt vatn sunnan Þverholts

Tjón varð á stofnkrana ferskvatns sem þarf að lagfæra. Af þessum sökum verður lokað fyrir kalt vatn upp úr 10:00 í dag. Lokunin er sunnan Þverholts, í Litlagerði og efst á Baughóli og Stórhóli. Reynt verður að hraða viðgerð eins og hægt er. Starfsmenn Orkuveitunnar þakka viðskiptavinum sínum fyrir þolinmæði meðan á lokun stendur.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning