Fréttir

Lokađ fyrir vatn í Kinn og hluta Ađaldals á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 26. febrúar 2014, verður lokað fyrir heitt vatn í hitaveitunni í Aðaldal og Kinn, að Hafralækjatorfunni undanskilinni. Verið er að tengja stofnlögn við nýtt dæluhús veitunnar við Strút á Hveravöllum. Lokað verður fyrir vatnið um klukkan 13:00 og verður hleypt aftur á eins fljótt og kostur er.

 Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning