Fréttir

Kynningarfundur um frumhönnun og hagkvćmnimat hitaveitu í Kelduhverfi

Orkuveita Húsavíkur ohf. stendur fyrir fundi í Skúlagarði í dag, miðvikudaginn 2. júlí, kl. 13:00.

Árni S. Sigurðsson verkfræðingur hjá EFLU mun kynna niðurstöður skýrslu um frumhönnun og hagkvæmnimat hitaveitu í Kelduhverfi sem unnin var fyrir Orkuveituna. 

Fundurinn er öllum opinn.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning