FrÚttir

FramkvŠmdir vi­ Gar­arsbraut 55-61

Starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur eru þessa dagana að vinna að endurnýjun heimlagna fyrir heitt og kalt vatn í raðhúsum að Garðarsbraut 55-61. Meðfylgjandi mynd var tekin í sumarblíðunni í gær.

 

2014_23_juni_640
 

 Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrßning