Fréttir

Framkvćmdir viđ fráveitu

Unnið er ötullega að framkvæmdum fráveitu á Hafnarstétt um þessar mundir. Framkvæmdirnar hafa áhrif á umferð um hafnarsvæðið en nota þarf hjáleiðir til að komast þar að. Hjáleiðir eru um Laugarbrekku og Árgil. Vegfarendum eru færðar þakkir fyrir þolinmæðina á meðan á þessu stendur.Smellið á meira til að sjá myndir með fréttinni.

 

iphone201423042_640
 
 

 

 

iphone20142504_640
Starfsmenn OH huga að hitaveitulögn í skurðstæði 
iphone2014250423_640
Verktakar frá Nesey ehf. við skurðgröft
 
iphone201425044_640 
 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning